Greiðum 535 milljónir fyrir Office-pakkann
Heildstæður hugbúnaðarsamningur ríkisins við Microsoft kostar 535 milljónir á ársgrundvelli, en samningurinn var gerður fyrr á þessu ári og sparar ríkinu um 200 milljónir króna árlega. Hann gildir til ársins 2021, samkvæmt því sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar.
Samningurinn felur meðal annars í sér aðgengi ríkisstofnana að nýjustu útgáfu Office 365-hugbúnaðarpakkans, sem inniheldur forrit á borð við Word og Excel, auk hópvinnukerfis og póstkerfis. Áður gerðu ráðuneyti og stofnanir sína eigin samninga um hugbúnaðarleyfi og voru slíkir samningar áður 104 talsins, en eru nú tveir, einn fyrir almennar stofnanir ríkisins og annar fyrir menntastofnanir.
Í greinargerð með fjárlagafrumvarpinu er þessi samningur nefndur sem dæmi um að góður árangur hafi náðst við að bæta innkaupastefnu ríkisins og nýta innkaupastyrk þess til að ná hagkvæmari samningum við birgja.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, sagði við undirritun samningsins í júní að hann teldi ríkið hafa náð verulega hagstæðum samningum við Microsoft og að samningurinn markaði viss tímamót, þar sem þetta væri fyrsti samningurinn af þessu tagi sem Microsoft gerði við heilt ríki.
Innlent »
- SGS vísar deilu til ríkissáttasemjara
- 630 milljónir í geðheilbrigðismál
- Léku sér að hættunni
- „Félögin saman í öllum aðgerðum“
- Meint tæling ekki á rökum reist
- Vildi láta fjarlægja upplýsingar um sig
- Árásarmaðurinn sá sami
- Viðræðum hefur verið slitið
- Hafa safnað yfir 2.000 undirskriftum
- Fundur hjá ríkissáttasemjara hafinn
- „Það sló út á allri Eyrinni“
- Fyrstu og önnur verðlaun til Íslands
- Eru að breyta skoðunarhandbók
- „Hálfgerð blekking“
- Reyndu að tæla barn upp í bíl
- Selja Bergey úr Eyjum til Grundarfjarðar
- Búið að auglýsa stöðu seðlabankastjóra
- Fjöldi þrepa „tæknilegar útfærslur“
- „Vorum aldrei kölluð að borðinu“
- Loftslagsverkfall stúdenta á morgun
- Skírlífi í ár „alla vega hænuskref“
- Elín og Kóngulær tilnefndar
- Kaupir helmingshlut í Sea Data Center
- Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar
- „Heppnasti maður í heimi“
- Hamingjusamir veikjast sjaldnar
- Jón Baldvin kærir „slúðurbera“
- Sungið af ættjarðarást í New York
- Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna
- Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á
- Lægð sem færir okkur storm
- Fagna frumvarpi Kristjáns Þórs
- Hrósar þýðendum Lego Movie 2
- Háskólamenn fjölmennir hjá VIRK
- Ungir skátar takast á við vetrarríkið
- Vilja ekki að ríkisstyrkt flug verði lagt niður
- Sala á miðum fyrir Þjóðhátíð byrjar vel
- Viðræðum slitið í dag?
- IKEA-blokkin í gagnið
Miðvikudagur, 20.2.2019
- Kjarnorkustyrjöld í Selsferð
- Segir Seðlabankann undirbúa aðra sneypuför
- Bregðast við með viðeigandi hætti
- Hefur umboð til að slíta viðræðunum
- Íslendingafélag í 100 ár
- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- Tilkynnt um eld í fjölbýli við Engihjalla
- Óska eftir vitnum að líkamsárás
- Móðir Nöru Walker óskar eftir náðun
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- SGS og SA funda á ný á morgun
- Henti barni út úr strætisvagni
- Varað við mikilli ölduhæð
- Barði konuna og henti inn í runna
- Auður með átta tilnefningar