Spyrja um afdrif Hauks Hilmarssonar

Mótmælendurnir á Austurvelli.
Mótmælendurnir á Austurvelli. mbl.is/Hari

Aðstandendur Hauks Hilmarssonar, sem er talinn hafa fallið í Afrin-héraði í Sýrlandi í byrjun ársins, eru staddir á Austurvelli í tilefni af setningu Alþingis.

Þar halda þeir á borða sem á stendur „Hvar er Haukur?“ Með því eru þeir að lýsa yfir óánægju sinni með störf stjórnvalda í tengslum við leitina að honum.

mbl.is/Hari
mbl.is/Hari
mbl.is