Humlur vantaði til að fræva berjalyng

Humla að störfum.
Humla að störfum.

Humlur sem einnig eru kallaðar býflugur eða randaflugur sáust varla í júní og júlí, vegna rigninganna.

Þetta segir Erlingur Ólafsson, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun, í Morgunblaðinu í dag.

Vegna þessa varð frævun hjá blómum minni, segir hann. Það kom meðal annars fram í lélegri berjasprettu á rigningarsvæðunum. Humlur vantaði til að fræva bláberjalyngið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert