Hálkublettir á Mýrum

Brattabrekka.
Brattabrekka. mbl.is/Þorkell Þorkelsson

Hálkublettir eru á Mýrum og Bröttubrekku, eins eru hálkublettir í Mývatnssveit, Mývatns- og Möðrudalsöræfum, á Dettifossvegi, Fjarðarheiði og Vopnafjarðarheiði.

Víða á hálendinu er færð farin að spillast og vegfarendur beðnir að kanna aðstæður áður en farið er inn á hálendisvegi, segir í frétt á vef Vegagerðarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert