Fyrsti þingfundur Þorgríms

Þorgrímur Sigmundsson situr við dyrnar á Alþingi í morgun.
Þorgrímur Sigmundsson situr við dyrnar á Alþingi í morgun. Mynd/Skjáskot af vef Alþingis

Þorgrímur Sigmundsson, fyrsti varamaður á lista Miðflokksins í Norðausturkjördæmi, tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í morgun.

Skrifaði hann undir drengskaparheit að stjórnarskránni á þingfundi.

Þorgrímur tekur sæti á Alþingi fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Miðflokksins, sem verður fjarverandi á næstunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert