Hátækniiðnaður fyrir ungt fólk

„Þetta er að verða hátækniiðnaður og ég spái því að ungt fólk sem verður þreytt á því að sitja við tölvur muni sækja í þetta,“ segir Ólafur M. Jóhannesson, framkvæmdastjóri sýningarinnar Íslenskur landbúnaður 2018.

Sýningin verður opin um helgina og er sú stærsta á þessu sviði í 50 ár að sögn Ólafs.

mbl.is kom við í Nýju Laugardalshöllinni í dag. Um 100 sýnendur taka þátt og er fjölbreytnin mikil. Á morgun er sýningin opin til klukkan 18 og til klukkan 17 á sunnudag.

mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is/Eggert
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert