Aukin samkeppni á máltíðamarkaði

Máltíðamarkaðurinn hefur stækkað töluvert frá því að fyrirtækið Eldum rétt …
Máltíðamarkaðurinn hefur stækkað töluvert frá því að fyrirtækið Eldum rétt hóf starfsemi árið 2014. mbl.is/​Hari

Frá því að fyrirtækið Eldum rétt hóf innreið á máltíðamarkaðinn árið 2014 hefur fyrirtækið stækkað ört.

Kunnugir segja máltíðamarkaðinn enn eiga eitthvað inni til þess að ná 2% af heildarmatarinnkaupum en það er hlutfall sem markaðurinn hefur náð erlendis.

Fjölmargir aðrir kostir eru í dag í boði fyrir neytendur en matvöruverslanir á borð við Bónus og Nettó auk fyrirtækisins Einn tveir & elda bjóða nú neytendum lausnir til að svara spurningunni hvimleiðu um hvað eigi að vera í matinn, að því er fram kemur í umfjöllun um þennan neytendakost í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert