Samstöðufundur á Arnarhóli

Fjölmenni er samankomið í miðbæ Reykjavíkur.
Fjölmenni er samankomið í miðbæ Reykjavíkur. mbl.is/Eggert

Konur komu saman á Arnarhóli og sýndu samstöðu á Kvennafrídeginum. Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, var einn ræðumanna en í ár er áhersla lögð á kyn­bundinn mun at­vinnu­tekna og al­mennu ör­yggi kvenna á vinnu­stöðum.

mbl.is sýndi beint frá fundinum, en upptaka frá honum er nú aðgengileg hér fyrir neðan.
Konur leggja niður störf og fjölmenna á Arnarhól í dag …
Konur leggja niður störf og fjölmenna á Arnarhól í dag í tilefni af Kvennafrídeginum. mbl.is/Kristinn Ingvarsson
mbl.is

Bloggað um fréttina