Dugar kirkjugörðunum ekki

Draga hefur þurft úr umhirðu í kirkjugörðunum.
Draga hefur þurft úr umhirðu í kirkjugörðunum. mbl.is/Hanna Andrésdóttir

Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það viðbótarframlag sem meirihluti fjárlaganefndar leggur til að renni til kirkjugarðanna sé aðeins um 10% af því sem vantar upp á að ríkið standi við samninga sína.

Ef þessi viðbót fari ekki inn í einingaverð fyrir kostnað við rekstur kirkjugarða og verði áfram, sé þetta skammgóður vermir.

Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að Kirkjugarðasambandið fái tímabundið 50 milljóna króna framlag á næsta ári, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert