Náðhús braggans ekki enn frágengið

Bragginn fræga við Nauthólsvík.
Bragginn fræga við Nauthólsvík. mbl.is/​Hari

Enn er unnið í framkvæmdum á stærsta hluta braggans í Nauthólsvík sem mun hýsa frumkvöðlasetur.

Unnið er að innréttingum á vegum Háskólans í Reykjavík (HR) og gert er ráð fyrir að hægt verði að taka húsnæðið í notkun í janúar, samkvæmt svörum HR við fyrirspurn Morgunblaðsins.

Þriðji hlutinn, oft nefndur náðhúsið, mun hýsa fundarherbergi og að sögn skólans er það enn ekki frágengið, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert