Mannréttindafundur í Iðnó

Fundur fer fram í Iðnó.
Fundur fer fram í Iðnó. mbl.is/Árni Sæberg

Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar fer fram í dag á alþjóðlegum degi mannréttinda. 

Fundurinn fer fram í Iðnó Vonarstræti og stendur frá kl. 11.30 til 13.00.

Upptöku frá fundinum má sjá hér fyrir neðan.

Dagskrá

11.30 Setning fundar. 
Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar

11.40 Staða barna á flótta
Eva Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá UNICEF á Íslandi

12.00 Mannréttindi eða kvenréttindi? 
Eva Huld Ívarsdóttir, meistaranemi í lögfræði

12.20 Við getum öll gert eitthvað!
Auður jónsdóttirr rithöfundur

12.40 Umræður og fyrirspurnir

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert