Ríkið mun ekki bæta miklu við

30 þúsund lífeyrisþegar bætast við á næstu 10 árum.
30 þúsund lífeyrisþegar bætast við á næstu 10 árum. mbl.is/​Hari

„Á næstu árum mun fólki á eftirlaunum fjölga meira en fólki á vinnumarkaði. Kostnaður ríkissjóðs vegna aldurstengdra sjúkdóma og þjónustu við aldraða mun að öllum líkindum aukast. Þeir sem hætta að vinna geta því ekki búist við að hið opinbera bæti miklu við eftirlaunin.“

Þetta segir Gunnar Baldvinsson, sem ritað hefur bók um eftirlaunasparnað, í Morgunblaðinu í dag.

Að hans sögn munu um  30 þúsund Íslendingar fara á eftirlaun á næstu 10 árum og að mörgu er að hyggja fyrir þann hóp.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »