Ekið á barn á Hringbraut

Morgunblaðið/Sigurður Bogi Sævarsson

Ekið var á barn á mótum Meistaravalla og Hringbrautar á níunda tímanum í morgun. Ekki er talið að barnið hafi slasast alvarlega.

Að sögn varðstjóra í slökkviliði höfuðborgarsvæðisins var barnið flutt á bráðamóttöku Landspítalans til skoðunar. 

mbl.is