Tækni & vísindi
| Morgunblaðið
| 17.1.2019
| 5:30
| Uppfært
12:36
Komst í eldflaugaverkefni með NASA fyrir tilviljun
Hópurinn sem skaut á loft eldflaug í Andøya í Noregi. Tinna Líf Gunnarsdóttir tók þátt í verkefninu sem var samstarf við NASA.
Ljósmynd/NASA/C.Perry
„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Þetta gekk vel og það er vilji til að halda þessu samstarfi áfram,“ segir Tinna Líf Gunnarsdóttir, nemi í geimverkfræði við háskólann í Tromsö í Noregi.
Tinna er í hópi þeirra sem fengu það verkefni að hanna, smíða og setja tæki í eldflaug í samstarfi við geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA. Var eldflauginni skotið á loft síðastliðinn sunnudag með góðum árangri.
Í samtali við Morgunblaðið segir Tinna það í raun hafa verið tilviljun að hún komst í verkefnið. „Ég fór til Kanada til að gera annað verkefni og af því ég tók þátt í því komst ég inn í þetta,“ segir hún.
Innlent »
- Sungið af ættjarðarást í New York
- Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna
- Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á
- Lægð sem færir okkur storm
- Fagna frumvarpi Kristjáns Þórs
- Hrósar þýðendum Lego Movie 2
- Háskólamenn fjölmennir hjá VIRK
- Ungir skátar takast á við vetrarríkið
- Vilja ekki að ríkisstyrkt flug verði lagt niður
- Sala á miðum fyrir Þjóðhátíð byrjar vel
- Viðræðum slitið í dag?
- IKEA-blokkin í gagnið
Miðvikudagur, 20.2.2019
- Fjórmenningar með umboð til að slíta
- Skora á stjórnvöld að bregðast við af hörku
- Kjarnorkustyrjöld í Selsferð
- Segir Seðlabankann undirbúa aðra sneypuför
- Bregðast við með viðeigandi hætti
- Hefur umboð til að slíta viðræðunum
- Íslendingafélag í 100 ár
- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- Tilkynnt um eld í fjölbýli við Engihjalla
- Óska eftir vitnum að líkamsárás
- Móðir Nöru Walker óskar eftir náðun
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- SGS og SA funda á ný á morgun
- Henti barni út úr strætisvagni
- Varað við mikilli ölduhæð
- Barði konuna og henti inn í runna
- Auður með átta tilnefningar
- „Mun marka líf brotaþola það sem eftir“
- Óvenju há sjávarstaða
- „Með eggin í andlitinu“
- Málið litið grafalvarlegum augum
- Gekk í skrokk á konu á Háaleitisbraut
- Geta ekki orðið grundvöllur sátta
- „Ekki í samræmi við það sem öllum finnst“
- Yfir 800 mál tengd heimilisofbeldi
- Tvö ungabörn slösuðust í gær
- BSRB vill hátekjuskatt
- Búið að taka skýrslu af ökumönnunum
- Áhrif sviksamlegra aðgerða víðtæk
- Sjálfstæðisflokkurinn með 22,7%
- Meirihlutinn sakaður um valdníðslu
- Fimm ára dómur í Shooters-máli
- Vilja betri svör frá SA
- „Það ríkir bölvuð vetrartíð“
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Kröfur SGS ítrekaðar á fundi með SA
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- Hyggst hafa samband við viðskiptavini
- „Shaken-baby“-máli vísað frá
- Verkföll líkleg í mars
- Líst ekki vel á framhaldið
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- Frekari breytingar ekki í boði
Meira

- Tíunda kynslóð Galaxy kynnt
- Fundu nýtt tungl við Neptúnus
- Ruglaði Pókemon saman við barnaníð
- Eru mælingar sem innihalda leshraða rétt stefna?
- Rússar ætla að „aftengjast“ veraldarvefnum
- Kannabisreykingar auka líkur á þunglyndi
- Banna sólarvarnir sem skemma rifin
- Kvöddu Marsfarið Opportunity
- Skordýrum jarðar fækkar hratt
- Farsímar verða verðlaunapeningar
Vantar Trampólín
Viltu selja eða bara lostna við Trampólínið þitt, kem og tek það niður ef vill.....
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
Húsaviðgerðir
https://www.husco.is...
Volvo V70 1998 CROSS COUNTRY 4X4
Prútta ekki neitt með þetta verð. þarf að skipta um eina legu. xenon ljós. er á ...