Hrafnaþing — Þriðji þáttur

Þriðji þáttur Hrafnaþings er nú aðgengilegur í Sjónvarpi mbl.is. Smávægilegir tæknilegir örðugleikar urðu til þess að þátturinn fór ekki loftið á tilskyldum tíma, það er klukkan 20. 

Hægt er að nálgast þáttinn í spilararnum hér að ofan og í Sjónvarpi mbl.is

Upp­tök­ur þátt­ar­ins fara fram í mynd­veri Morg­un­blaðsins í Há­deg­is­mó­um, en þeir Ingvi Hrafn Jóns­son og Jón Krist­inn Snæhólm bera áfram alla ábyrgð á rit­stjórn og fram­leiðslu þátt­ar­ins. Í þættinum í kvöld hitar Ingvi Hrafn upp fyrir þorrann sem hefst eftir viku og ræðir hann einnig um slag sinn við Bílastæðasjóð svo fátt eitt sé nefnt.  

mbl.is