Átta ofurhlauparar í Hong Kong

Átta Íslendingar, fimm karlar og þrjár konur, taka þátt í Hong Kong ultra-hlaupinu sem hófst í nótt en það er 103 km fjallahlaup með um 5.400 m hækkun.

Íslensku hlaupararnir eru Guðmundur Smári Ólafsson, Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé, Rúna Rut Ragnarsdóttir, Sigurður Hrafn Kiernan, Viggó Ingason, Viktor Vigfússon og Þorsteinn Tryggvi Másson.

Vefur hlaupsins

mbl.is