Línumaður Þjóðverja tók yfir Twitter

Íslenskir Twitter-notendur náðu að gera sér mat úr Patrick Wiencek, …
Íslenskir Twitter-notendur náðu að gera sér mat úr Patrick Wiencek, línumanni og varnartrölli þýska liðsins, yfir leiknum í kvöld. AFP

Ísland hóf leik í millriðli 1 á heims­meist­ara­móti karla í hand­bolta þegar þeir mættu heima­mönn­um í Þýskalandi í Lanx­ess Ar­ena í Köln í kvöld. Þrátt fyrir tap fóru íslenskir Twitter-notendur mikinn líkt og í fyrri leikjum og hér má sjá brot af því besta sem gekk á á meðan leiknum stóð. 

Er aldur ekki afstæður?

Patrick Wiencek eða Draco Malfoy? Línumaðurinn og varnartröllið var að minnsta kosti fyrirferðamikill á Twitter: 

Og það hélt bara áfram: 

Ooooog áfram: 

 En sigurvegari kvöldsins í Wiencek-leiknum, dömur mínar og herrar:

Meira af svona tölfræði takk!

Forsetinn og fyrirliðinn voru að minnsta kosti meðal áhorfenda... 

 Aron fór meiddur af velli og það er auðvitað áhyggjuefni:

En nú er bara að horfa fram á við:

mbl.is