Ræða bréfaskrif Jóns Baldvins

Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, og Páll Magnússon, þingmaður og fyrrverandi …
Björt Ólafsdóttir, fyrrverandi umhverfisráðherra, og Páll Magnússon, þingmaður og fyrrverandi útvarpsstjóri, stýra þættinum Þingvellir.

Gunnar Hrafn Birgisson, doktor í klínískri sálfræði, er gestur Bjartar Ólafsdóttur í þættinum Þingvellir á K100 klukkan tíu. Þau munu meðal annars ræða bréfaskrif Jóns Baldvins Hannibalssonar til Guðrúnar Harðardóttur í þættinum. 

Gestir Bjartar í seinni hluta þáttarins eru fjölmiðlafólkið Aðalheiður Ámundadóttir og Aðalsteinn Kjartansson.

mbl.is