Héngu á skrifstofu karlkyns yfirmanna
Seðlabanki Íslands hafði til hliðsjónar stefnu í jafnréttismálum og stefnu gegn áreitni og einelti, og þar á meðal ákvæði um að taka beri tillit til til ábendinga um truflandi atriði í starfsumhverfi, við ákvörðun sem tekin var um að fjarlægja málverk af skrifstofu í húsnæði bankans og setja í geymslu.
Málverkin sem um ræðir, eftir Gunnlaug Blöndal, voru staðsett á skrifstofu karlkyns yfirmanna og voru það ábendingar og umræður starfsmanna sem urðu til þess að málið var tekið til skoðunar.
Þetta kemur fram í skriflegu svari Stefáns Jóhanns Stefánssonar, ritstjóra Seðlabanka Íslands, við fyrirspurn mbl.is.
Fréttablaðið greindi frá því um helgina að nektarmálverk eftir Gunnlaug Blöndal hefðu verið fjarlægð af veggjum Seðlabankans. Meðal þeirra sem hafa tjáð sig um málið er Bandalag íslenskra listamanna, sem furðar sig á ákvörðuninni og segir hana undarlega tímaskekkju „puritanisma“.
Samkvæmt svari Stefáns Jóhanns á Seðlabanki Íslands 320 málverk sem sem hann hefur eignast á starfstíma bankans frá 1961. Þar af eru sex verk eftir Gunnlaug Blöndal.
Bloggað um fréttina
-
Hallmundur Kristinsson: Varúð
-
Ómar Ragnarsson: Upphaf Seðlabankamálsins: "Peningarnir urðu til hérna í bankanum."
-
Helga Dögg Sverrisdóttir: Yfirmenn gera sig að fíflum...
Innlent »
Laugardagur, 16.2.2019
- Þrennt alvarlega slasað eftir árekstur
- Taumlaus gleði og hamingja
- Staðbundnar fréttaveitur hlunnfarnar
- Stoltir af breyttri bjórmenningu hér
- Tveir með fyrsta vinning í Lottó
- Úr tombólu í árlega bjórhátíð í þrjá áratugi
- RÚV verði að gefa eftir
- Hvetja ráðherra til að ljúka friðlýsingu
- Varað við ferðalögum í kvöld og nótt
- Bátur á reki úti fyrir Austurlandi
- Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé
- Selmu Björns boðið að skemmta í Ísrael
- Ekki fylgst með kílómetrafjöldanum
- Jóns leitað logandi ljósi í Dyflinni
- Höfðu beðið og leitað
- Lesendur „ekki bara einhverjir túristar“
- Stefán spyr um afdrif Hrekkjusvínanna
- Úlfur úlfur
- Höfðu afskipti af „virki“ í flugstöðinni
- Stefnir í góðan dag í brekkunum
- Sex skip voru við loðnuleit
- Grænmetismarkaðurinn jafnar sig
- Auka verður framlög til viðhalds og vegagerðar
- Erlendir svikahrappar í símanum
- Réðst á gesti og starfsfólk
- Handtekinn eftir umferðarslys
- Rukkun fyrir ferð sem aldrei var farin
- Venjuleg jarðarför kostar yfir milljón
Föstudagur, 15.2.2019
- Sakfelld fyrir að beita stjúpson ofbeldi
- Verkefni tengd ungmennum fengu hæstu styrkina
- „Betri án þín“ með Töru áfram?
- Karen og Þorsteinn í Föstudagskaffinu
- „Boðið er búið og mér var ekki boðið“
- Þurfi að vernda íslenska náttúru
- Mótmæltu mannréttindabrotum gegn börnum
- Sammæltumst um að vera ósammála
- Gert að greiða miskabætur vegna fréttar
- „Frikki Meló“ kveður Melabúðina
- Sagafilm kaupir sjónvarpsrétt á Hilmu
- Þyngja dóm vegna manndráps af gáleysi
- Magnús Óli endurkjörinn formaður FA
- Aflinn dregst saman um 57 prósent
- Móttökuskóli ekki ákveðinn

- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Sakar Bryndísi um hroka
- Ásgeir fái sína eigin seríu
- Verkalýðsfélög stýra ekki landinu
- Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði
- Nafngreindur maður vændur um lygar
- Leita Jóns frá morgni til kvölds
- Bryndís segist vera fórnarlamb
- Vara við öflugum hviðum þvert á veginn
- Röktu ferðir ræningja í snjónum