Innlent
| Morgunblaðið
| 23.1.2019
| 5:30
| Uppfært
5:51
Fengu 153 kærumál og afgreiddu 188
Alls bárust Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála 153 kærumál á síðasta ári samkvæmt bráðabirgðatölum sem fengust hjá nefndinni í gær. Tekist hefur að fækka óafgreiddum málum hjá nefndinni.
Skrifstofa úrskurðarnefndarinnar er að leggja lokahönd á samantekt yfir starfsemina í fyrra en fyrir liggur að fjöldi kærumála sem nefndinni bárust í fyrra er svipaður og á árinu 2017. Lokið var afgreiðslu alls 188 mála á nýliðnu ári, sem eru til muna fleiri mál en afgreidd voru á árinu 2017 þegar lokið var 144 málum.
Málahalinn hefur því styst hjá úrskurðarnefndinni en 1. janúar sl. var ólokið 114 málum sem biðu afgreiðslu samanborið við 149 mál sem ólokið var 1. janúar 2018, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.
Innlent »
- Sungið af ættjarðarást í New York
- Stuðlað að auknu öryggi ferðamanna
- Afnema frystiskyldu á innfluttu kjöti
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á
- Lægð sem færir okkur storm
- Fagna frumvarpi Kristjáns Þórs
- Hrósar þýðendum Lego Movie 2
- Háskólamenn fjölmennir hjá VIRK
- Ungir skátar takast á við vetrarríkið
- Vilja ekki að ríkisstyrkt flug verði lagt niður
- Sala á miðum fyrir Þjóðhátíð byrjar vel
- Viðræðum slitið í dag?
- IKEA-blokkin í gagnið
Miðvikudagur, 20.2.2019
- Fjórmenningar með umboð til að slíta
- Skora á stjórnvöld að bregðast við af hörku
- Kjarnorkustyrjöld í Selsferð
- Segir Seðlabankann undirbúa aðra sneypuför
- Bregðast við með viðeigandi hætti
- Hefur umboð til að slíta viðræðunum
- Íslendingafélag í 100 ár
- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- Tilkynnt um eld í fjölbýli við Engihjalla
- Óska eftir vitnum að líkamsárás
- Móðir Nöru Walker óskar eftir náðun
- Vildu 15.000 kr. og fjögur skattþrep
- SGS og SA funda á ný á morgun
- Henti barni út úr strætisvagni
- Varað við mikilli ölduhæð
- Barði konuna og henti inn í runna
- Auður með átta tilnefningar
- „Mun marka líf brotaþola það sem eftir“
- Óvenju há sjávarstaða
- „Með eggin í andlitinu“
- Málið litið grafalvarlegum augum
- Gekk í skrokk á konu á Háaleitisbraut
- Geta ekki orðið grundvöllur sátta
- „Ekki í samræmi við það sem öllum finnst“
- Yfir 800 mál tengd heimilisofbeldi
- Tvö ungabörn slösuðust í gær
- BSRB vill hátekjuskatt
- Búið að taka skýrslu af ökumönnunum
- Áhrif sviksamlegra aðgerða víðtæk
- Sjálfstæðisflokkurinn með 22,7%
- Meirihlutinn sakaður um valdníðslu
- Fimm ára dómur í Shooters-máli
- Vilja betri svör frá SA
- „Það ríkir bölvuð vetrartíð“
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Kröfur SGS ítrekaðar á fundi með SA
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- Hyggst hafa samband við viðskiptavini
- „Shaken-baby“-máli vísað frá
- Verkföll líkleg í mars
- Líst ekki vel á framhaldið
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- Frekari breytingar ekki í boði
Meira

- IKEA-blokkin í gagnið
- Jón Baldvin kærir „slúðurbera“
- Persónuafsláttur frystur í þrjú ár
- „Heppnasti maður í heimi“
- Þorsteinn bað Þórhildi afsökunar
- Henti barni út úr strætisvagni
- Reyndu að tæla barn upp í bíl
- Írar aðstoða við leit að Jóni Þresti
- Undrast hvað liggi á
- Búið að auglýsa stöðu seðlabankastjóra
Helstu fréttir
Bíll
Góður bíll til sölu. Toyota Avensis árg, 2001 ekinn 270 þús.
Hefur verið í góð...
Hornborð til sölu ódýrt.
Hornborð 65x65 cm. Hæð 45 cm.
Vel með farið kr. 1200.-
Er í Garðabæ s: 8691204...
Einyrki-Launakerfi.Launaseðlar í Excel
Töflukerfi í MS-Excel fyrir Launaútreikn,Launaseðla, Skilagr RSK og Lífeyrissj. ...
Einstakt verslunarhúsnæði í miðbænum
Um það vil 70 fermetra verslunahúsnæði á besta stað í miðbæ Reykjavíkur, neðst v...