Reiknar með Ágústi aftur á þing
„Hann er ekki að koma á morgun,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um Ágúst Ólaf Ágústsson, þingmann flokksins. Á morgun eru tveir mánuðir síðan Ágúst tilkynnti um tveggja mánaða leyfi frá störfum vegna áminningar sem hann fékk frá trúnaðarnefnd flokksins.
Ágúst Ólafur greindi frá því á Facebook-síðu sinni 7. desember sl. að hann hefði fengið áminningu frá trúnaðarnefnd Samfylkingarinnar vegna framkomu sinnar í garð konu í byrjun síðasta sumars. Ágúst Ólafur áreitti hana kynferðislega og þegar hún hafnaði honum ítrekað fór hann særandi orðum um hana.
Bára Huld Beck, blaðamaður á Kjarnanum, greindi frá því fjórum dögum síðar að hún væri umrædd kona. Hún sagði lýsingu Ágústs á atvikinu ekki í samræmi við sína upplifun og að hann hafi reynt að gera minna úr því en hann hafi áður gengist við.
Logi segir að það skýrist fljótlega hvenær Ágúst snýr aftur á Alþingi og að látið verði vita af því með fyrirvara. Kjördæmadagar eru í næstu viku og því ljóst að Ágúst tekur ekki sæti aftur á Alþingi fyrr en í fyrsta lagi mánudaginn 18. febrúar.
Gerið þið ráð fyrir því að hann komi aftur?
„Það er reiknað með því. Hann er enn að vinna í sínum málum en ég veit ekki annað,“ segir Logi.
Reynt var að ná tali af Ágústi en án árangurs.
Bloggað um fréttina
-
Jóhannes Ragnarsson: Abstrakt de la krataeðlið
Innlent »
- Landvernd safnar undirskriftum
- 75 brýr = 3.000 skilti
- Útsaumsfólk í pílagrímsferð til Bayeux
- Sporðar íslensku jöklanna hopa
- Hindranir koma á óvart
- Skaplegt veður síðdegis
- Barn án ríkisfangs
- Búið að opna Hellisheiði
- Standi saman og vísi til sáttasemjara
- Samkeppnishæf íslensk einingahús
- Tístir um færð á vegum landsins
- Í 18. sæti meðal fiskveiðiþjóða
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- 35 klst. vinnuvika og jöfnun launa
Þriðjudagur, 19.2.2019
- Dagur vonbrigða segir Drífa
- Getur komið til lokana í nótt
- Hafa rætt kosningamálið í rúma 4 tíma
- Tortryggnin hefur aukist
- Tölvupóstur er streituvaldur heima
- Viðbrögð verkalýðsfélaganna koma á óvart
- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Heimilar áframhaldandi hvalveiðar
- Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar
- Oft eldri en þeir segðust vera
- Efla Lyfjaeftirlitið
- Boða nýtt 32,94% skattþrep
- Tíndu 22 tonn af lambahornum
- Sækja áfram að fullu fram til SA
- Segir bankann hafa miðlað lánasögunni
- Ekki til að liðka fyrir kjaraviðræðum
- Samninganefnd ASÍ fundar um tillögurnar
- Reiði og sár vonbrigði
- Spurði hvar óhófið byrjaði
- Elti dreng á leið heim úr skóla
- Gul viðvörun um allt land
- Tillögurnar kynntar síðar í dag
- 31 sótti um embætti skrifstofustjóra
- Fyrsti aflinn eftir breytingarnar
- Hroki að hóta þingmönnum
- Smálán „valda hvað mestum vanda“
- Eldur kom upp á bílaverkstæði
- „Umfang málsins miklu stærra“
- Hrækti í andlit lögreglumanns
- Ekki í annarlegum tilgangi
- Kom til Íslands frá Filippseyjum
- Fyrndar kröfur ekki á vanskilaskrá
- Tillögurnar langt undir væntingum
- Þarf að flytja kýr að Dettifossi?
- SA heldur á fund ríkisstjórnarinnar
- „Gæti ekki verið hamingjusamari“
- Mislingasmit um borð í vél Icelandair
- Afhjúpar mannlegt eðli
- Munu sækja bætur af fullum þunga
- Kaka ársins er létt, falleg og góð
- Ljúga að börnum sínum?
- Hjálpa viðskiptavinum Procar
- Bleikjan að taka við sér í Mývatni
- Fögnuðu konudegi viku of snemma

- Kvarta yfir starfsháttum Sveins Andra
- Verkföll líkleg í mars
- Íslendingi bjargað á Table-fjalli
- 75 brýr = 3.000 skilti
- „Tillögurnar afskaplega góðar“
- Gömlu hafnargarðar Reykjavíkur sagaðir niður
- Skemmdarverk á Kvennaskólanum
- Getur komið til lokana í nótt
- Fær ekki lögheimili skráð á Íslandi
- Frekari breytingar ekki í boði