Hóta að birta myndir af klámáhorfi
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið töluverðan fjölda tilkynninga um ýmiskonar netglæpi að undanförnu. Meðal annars um svindlara sem segjast í pósti hafa komist yfir lykilorð viðkomandi. Að þeir hafi yfirtekið tölvu viðkomandi og náð myndefni af brotaþola þar sem hann/hún sé að skoða klámsíður.
Ef greiðsla berist ekki innan tiltekins tíma og með bitcoin eða annarri rafmynt þá verði þessu myndefni af brotaþola dreift.
Lögreglan biður fólk að halda ró sinni fái það slíkan póst. Glæpamennirnir hafa ekki tekið yfir tölvu viðkomandi né hafa þeir yfir neinu skaðlegu myndefni að ráða. Lykilorðið er þó líkast til rétt. Það gerist af og til að tölvuþrjótar brjótast inn á síður á netinu og fá þá notendalista ásamt lykilorðum. Þessar upplýsingar eru síðan nýttar í slíkum pósti til að skapa hræðslu og óhug í þeirri von svindlaranna að fólk bregðist hrætt við og sendi peninga. Það getur verið mjög óþægilegt að fá slíkan póst og valdið uppnámi hjá fólki, enda er pósturinn sniðinn að því að hafa þau hughrif.
Fólki er bent á að síðan https://haveibeenpwned.com/ birtir upplýsingar um gagnaleka þar sem fólk getur skoðað hvort eitthvað tengist netfangi þeirra.
Ef þið fáið tölvupóst með netsvindli megið þið endilega senda hann á okkur á cybercrime@lrh.is það gefur okkur færi á að fylgjast með því sem er í gangi og bregðast við því fljótt og vel, segir á facebooksíðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Bloggað um fréttina
-
Arnór Baldvinsson: Tilkynna svik með Bitcoin
Innlent »
- Unnur Brá tekur á ný sæti á Alþingi
- Tvö snjóflóð féllu á Ólafsfjarðarveg
- Stafrænt kynferðisofbeldi til umræðu
- Mikill meirihluti vill kvótakerfið áfram
- „Aldrei heyrt um loðnu svo sunnarlega“
- Ríkið leitar hugmynda um framtíðina
- Skordýr fannst í maíspoppi
- Búast við hugmyndum stjórnvalda á morgun
- Svindlið nær allt til 2018
- 35 teknir fyrir vímuakstur
- Matarboð fyrir einhleypa
- Skoða sæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands
- Ratsjármæli farleiðir fugla
- Fá engin svör frá borginni
- Vegum lokað vegna ófærðar
- Norðanhríð fram yfir hádegi
- Hættustig í Ólafsfjarðarmúla
- Þjófar og fíkniefnasalar í haldi
- Leysigeisla beint að flugvél
- Íslensku sauðfé fækkaði um 10%
- Skattabreytingar tilkynntar bráðlega
- Kæfisvefn barna getur haft áhrif á heilsu þeirra
- Ávarpaði stóran útifund
- Höfnin ekki dýpkuð í vikunni
- Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag
Sunnudagur, 17.2.2019
- Lögregla óskar eftir vitnum að óhappi
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Nafngreindur maður vændur um lygar
- Lifði af sex sólarhringa í snjóflóði
- Breytingar Samskipa gefið góða raun
- Sakar Bryndísi um hroka
- Leita Jóns frá morgni til kvölds
- Röktu ferðir ræningja í snjónum
- Mismunar miðlum gróflega
- Verkalýðsfélög stýra ekki landinu
- Búið að opna fyrir umferð um Hellisheiði
- Fjölmiðlar, kjarabarátta og kjördæmavikan
- Hætta á óafturkræfum inngripum
- Sjóveðurfréttirnar halda enn gildi sínu
- Ók á kyrrstæða bíla og svo á brott
Laugardagur, 16.2.2019
- Þrennt alvarlega slasað eftir árekstur
- Taumlaus gleði og hamingja
- Staðbundnar fréttaveitur hlunnfarnar
- Stoltir af breyttri bjórmenningu hér
- Tveir með fyrsta vinning í Lottó
- Úr tombólu í árlega bjórhátíð í þrjá áratugi
- RÚV verði að gefa eftir
- Hvetja ráðherra til að ljúka friðlýsingu
- Varað við ferðalögum í kvöld og nótt
- Bátur á reki úti fyrir Austurlandi
- Betri undirbúningur hefði sparað vinnu og fé
- Selmu Björns boðið að skemmta í Ísrael

- Svindlið nær allt til 2018
- Keyptu níu „svindl-bíla“ árið 2017
- Hóta að taka fé úr stýringu hjá Kviku
- „4 milljóna króna laun eru ekki hófleg“
- Þakkaði Karli Gauta góða yfirferð
- Segja árás formanns VR ómaklega
- Ásgeir fái sína eigin seríu
- Mótmæla við Landsbankann
- Voru að losa bílana úr sköflunum
- Unnur Brá tekur á ný sæti á Alþingi