Taumlaus gleði og hamingja

Franska höfuðborgin á bökkun Signu er oft sögð staður ástarinnar. …
Franska höfuðborgin á bökkun Signu er oft sögð staður ástarinnar. Og víst er hún blómstrandi á þessari mynd, þar sem Eiffel-turninn frægi er áberandi í baksýn. AFP

Hamingja á heimsvísu. Þó að úti hamist stríð um hagsmuni er mannsandinn samur við sig. Ástar er þörf!

Ástin hefur verið áberandi þema í fréttamyndum AFP síðustu daga. Valentínusardagurinn var 14. febrúar en siðvenja þess dags er að senda sínum mótleikara í lífinu gjafir eins og blóm og konfekt og láta fylgja með kort hvar skrifaðar eru allskonar játningar um tryggð og taumlausa hamingju.

Sterk hefð er fyrir Valentínusardeginum til dæmis í Bretlandi, Frakklandi og Bandaríkjunum en mörgum þykir raunar sem bandarísk áhrif setji óþarflega sterkan svip á daginn og góðan boðskap hans. Að minnsta kosti seljast hinar fegurstu rósir vel á þessum degi, því það að tjá ást sína með blómum er jafnan sterkur leikur.

Á Valentínusardeginum heimsótti bandaríska forsetafrúin Melania Trump barnaspítala í Maryland …
Á Valentínusardeginum heimsótti bandaríska forsetafrúin Melania Trump barnaspítala í Maryland í Ohio. Börnin kunnu vel að meta innlit konunnar í Hvíta húsinu sem sýndi þeim áhuga. AFP
Margvíslegar táknrænar aðgerðir standa nú yfir í Bretlandi vegna útgöngu …
Margvíslegar táknrænar aðgerðir standa nú yfir í Bretlandi vegna útgöngu úr ESB eftir rúman mánuð. AFP
Fettur og brettur í Pyongyang í NorðurKóreu. Vatnaliljurnar léku listir …
Fettur og brettur í Pyongyang í NorðurKóreu. Vatnaliljurnar léku listir sínar með tilþrifum. AFP
Róið um grænmetisakra í Kambódíu. Flest í landinu þar eysta …
Róið um grænmetisakra í Kambódíu. Flest í landinu þar eysta er frumstætt á vestræna vísu. AFP
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert