Félagsdómur kemur saman klukkan 13

Reiknað er með því að Félagsdómur kveði upp sinn dóm …
Reiknað er með því að Félagsdómur kveði upp sinn dóm í dag. mbl.is/​Hari

Félagsdómur kemur saman klukkan 13 í dag vegna lögmætis boðunar Eflingar stéttarfélags á verkfalli hótelstarfsmanna. 

Þetta staðfestir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Reiknað er með því að Félagsdómur kveði upp dóm í dag en verkfallið á að hefjast á morgun.

SA telja at­kvæðagreiðslu Efl­ing­ar hafa verið and­stæða lög­um enda verði vinnu­stöðvun, sem ein­ung­is sé ætlað að ná til ákveðins hóps fé­lags­manna, ein­ung­is bor­in und­ir þá fé­lags­menn sem vinnu­stöðvun er ætlað að taka til.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert