Vetrarfærð á Vesturlandi

mbl.is/Gúna

Vetrarfærð og éljagangur víðast hvar á vestan- og norðanverðu landinu og frekar hvasst, segir í færslu Vegagerðarinnar á Twitter.

Þar kemur fram að á Austur- og Norðausturlandi sé víðast greiðfært. Það er snjór á Bröttubrekku og Holtavörðuheiði og þungfært og skafrenningur á Steingrímsfjarðarheiði.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert