Grípa til fjöldatakmarkana hjá HA

Þóroddur Bjarnason.
Þóroddur Bjarnason.

Kyn, aldur, uppruni, starfsreynsla og menntun eru þættir sem hafðir verða til hliðsjónar við inntöku nemenda í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri á næsta skólaári.

Vegna mikillar aðsóknar að HA verða fjöldatakmarkanir í öllum deildum skólans næsta haust – og í félagsfræðunum undir fyrrgreindum formerkjum.

„Okkar meginmarkmið er að tryggja fjölbreytni nemendahópsins og treysta þar með gæði námsins,“ segir Þóroddur Bjarnason, brautarstjóri við HA í umfjöllun um fjöldatakmarkanir hjá skólanum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert