Skortur á 45 lyfjum fyrstu 4 mánuði árs

Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.
Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar.

Á fyrstu fjórum mánuðum þessa árs varð skortur á 45 lyfjum hér á landi.

Lyfjaskortur er viðvarandi vandi bæði hérlendis og víðar, og verður líklega alltaf til staðar í einhverri mynd, segir forstjóri Lyfjastofnunar.

Ekki er að merkja að skortur verði oft á einhverri sérstakri tegund lyfja en oft eru það sýklalyf. Áður varð oft skortur á krabbameinslyfjum en það virðist hafa minnkað, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu i dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert