Ásókn í slóvakískt læknanám eykst

Jessenius-læknaskólinn í Slóvakíu.
Jessenius-læknaskólinn í Slóvakíu.

Íslendingar sem hafa stundað nám við Jessenius-læknaskólann í Slóvakíu og útskrifast úr læknanámi í vor eru 29.

Næstum tvöfalt fleiri Íslendingar hafa sótt um inntökupróf í skólann heldur en í fyrra.

Umboðsmaður skólans hér á landi segir að ástæðan fyrir þessum áhuga Íslendinga á skólanum sé fyrst og fremst sú hve skólinn sé góður.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert