Helgi Magnússon kaupir í Fréttablaðinu

Helgi Magnússon fjárfestir
Helgi Magnússon fjárfestir mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Helgi Magnússon fjárfestir er að kaupa helmingshlut í Fréttablaðinu, samkvæmt frétt á vef Fréttablaðsins.

Hér er hún.

Helgi mun taka sæti í stjórn Torgs ehf. í framhaldinu en Ingibjörg Pálmadóttir verður formaður stjórnar félagsins.

Á undanförnum árum hefur Helgi Magnússon fjárfest í ýmsum fyrirtækjum og nægir þar að nefna Marel og Bláa Lóninu þar sem hann gegnir stjórnarformennsku.

Fréttablaðið
Fréttablaðið mbl.is/Arnaldur
mbl.is

Bloggað um fréttina