Stoltenberg kominn til Íslands

Tekið var á móti Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, á Keflavíkurflugvelli …
Tekið var á móti Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóra NATO, á Keflavíkurflugvelli í morgun. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, lenti á Keflavíkurvelli um hálftíu í morgun. Mun framkvæmdastjórinn fara á fund utanríkisráðherra og funda með forsætisráðherra í Ráðherrabústaðnum.

Þá verður Stoltenberg frummælandi á opnum fundi í Norræna húsinu síðdegis á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands undir fyrirsögninni „NATO og Ísland í 70 ár: Öflug samvinna á óvissutímum.“

Stoltenberg ásamt Georg Lárussyni, forstjóra Landhelgisæslunnar.
Stoltenberg ásamt Georg Lárussyni, forstjóra Landhelgisæslunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Stoltenberg nýtti tækifærið til þess að skoða P-8-kafbátaleitarvél bandaríska sjóhersins …
Stoltenberg nýtti tækifærið til þess að skoða P-8-kafbátaleitarvél bandaríska sjóhersins sem stödd er hér á landi. mbl.is/Eggertmbl.is