Móttaka nýs Herjólfs: Myndasyrpa

Nýr Herjólfur í innsiglingunni.
Nýr Herjólfur í innsiglingunni. mbl.is/Sigurður Bogi

Tekið var á móti nýjum Herjólfi við hátíðlega athöfn í Friðarhöfn í Vestmannaeyjum í dag. Sigurður Ingi Jóhannsson afhenti Vestmannaeyingum nýja ferju og Katrín Jakobsdóttir nefndi hana formlega.

Blaðamaður mbl.is var á staðnum og myndaði herlegheitin. 

Í framhaldi af athöfninni var bæjarbúum og gestum þeirra boðið um borð í skipið, og leyst vel á samkvæmt heimildum mbl.is.

Nokkuð ringdi á fjölgmarga gesti móttökuhátíðarinnar.
Nokkuð ringdi á fjölgmarga gesti móttökuhátíðarinnar. mbl.is/Sigurður Bogi
Skipstjórar Herjólfs, þeir Ívar Torfason, Gísli Valur Gíslason og Sigmar …
Skipstjórar Herjólfs, þeir Ívar Torfason, Gísli Valur Gíslason og Sigmar Logi Hinriksson. mbl.is/Sigurður Bogi
Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra.
Geir Jón Þórisson, fyrrverandi yfirlögregluþjónn, og Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra. mbl.is/Sigurður Bogi
Katrín Jakobsdóttir gaf nýjum Herjólfi formlega nafn.
Katrín Jakobsdóttir gaf nýjum Herjólfi formlega nafn. mbl.is/Sigurður Bogi
Hinn nýi Herjólfur er sá fjórði í röðinni.
Hinn nýi Herjólfur er sá fjórði í röðinni. mbl.is/Sigurður Bogi
mbl.is