Sáu Herjólf leggjast að bryggju

Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson

Hópur fólks fylgdist með nýjum og glæsilegum Herjólfi leggjast að bryggju í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.

Ferjan hafði siglt til Eyja frá pólsku borginni Gdynia.

Formleg athöfn þar sem Herjólfi verður fagnað verður haldin í dag en áætlað er að ferjan hefji siglingar á milli lands og Eyja í kringum næstu mánaðamót.  

Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson
Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson
Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson
Ljósmynd/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is

Bloggað um fréttina