Víkingar njóta lífsins í blíðunni

Víkingahátíðin hófst með formlegum hætti á fimmtudag og lýkur að …
Víkingahátíðin hófst með formlegum hætti á fimmtudag og lýkur að kvöldi 17. júní. mbl.is/Kristinn Magnússon

Víkingahátíð er enn í fullum gangi á Víðistaðatúni í Hafnarfirði, en þar hafa gestir, líkt og aðrir landsmenn, notið veðurblíðunnar um helgina. 

Hátíðin hófst á fimmtudag og lýkur henni að kvöldi 17. júní og er nóg um að vera fyrir gesti og gangandi. Þar má meðal annars nefna víkingaleiki, vopnaskak, bogfimikeppni og bardagasýningar, en frítt er inn á svæðið.

Ljósmyndari mbl.is kíkti á Víðistaðatún í dag og myndaði mannlífið. Hægt er að kynna sér dagskrá hátíðarinnar á Facebook-síðu Rimmugýgs.

Einhverjir urðu verr úti en aðrir í bardögum dagsins.
Einhverjir urðu verr úti en aðrir í bardögum dagsins. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ýmist handverk er til sölu á hátíðinni.
Ýmist handverk er til sölu á hátíðinni. mbl.is/Kristinn Magnússon
Ungir sem aldnir fengu að spreyta sig í bardagalistum.
Ungir sem aldnir fengu að spreyta sig í bardagalistum. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert