Stemningin á Akureyri í myndum

Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri.
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri. mbl.is/Þorgeir

17. júní á alltaf sérstakan sess í hugum Akureyringa, en auk þess að halda þjóðhátíðardaginn hátíðlegan fögnuðu Akureyringar 330 stúdentsefnum sem útskrifuðust úr Menntaskólanum á Akureyri í dag.

Þorgeir Baldursson, fréttaritari mbl.is, var á ferðinni í miðbæ Akureyrar í dag og fangaði stemninguna.

Lýðveldiskakan var engin smásmíði, sennilega um 15 metra löng, en …
Lýðveldiskakan var engin smásmíði, sennilega um 15 metra löng, en mátti sín þó lítils í samanburði við stallsystur sína í höfuðborginni. mbl.is/Þorgeir
Þónokkur fjöldi fólks var saman kominn á Ráðhústorginu.
Þónokkur fjöldi fólks var saman kominn á Ráðhústorginu. mbl.is/Þorgeir
Friðrik Valur Elíasson flutti ræðu fyrir hönd nýstúdenta úr MA.
Friðrik Valur Elíasson flutti ræðu fyrir hönd nýstúdenta úr MA. mbl.is/Þorgeir
Skátar leiddu skrúðgönguna venju samkvæmt.
Skátar leiddu skrúðgönguna venju samkvæmt. mbl.is/Þorgeir
Leikhópurinn Lotta skemmdi viðstöddum.
Leikhópurinn Lotta skemmdi viðstöddum. mbl.is/Þorgeir
Jara Sól Ingimundardóttir fjallkona.
Jara Sól Ingimundardóttir fjallkona. mbl.is/Þorgeir
Krakkarnir bíða í ofvæni eftir að fá að sporðrenna þjóðhátíðarköku.
Krakkarnir bíða í ofvæni eftir að fá að sporðrenna þjóðhátíðarköku. mbl.is/Þorgeir
mbl.is