Tveir fluttir á Landspítalann

Þyrla Landhelgisgæslunnar.
Þyrla Landhelgisgæslunnar. mbl.is/Kristinn Magnússon

Tveir voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann í Fossvogi um miðnætti eftir alvarlegt umferðarslys í Norðurárdal. Ekki hefur náðst í lögregluna á Vesturlandi í morgun til þess að fá frekari upplýsingar um slysið. 

mbl.is