Fyrsta sumarlokunin í 16 ár

Margir þurfa aðstoð.
Margir þurfa aðstoð. mbl.is/Ernir Eyjólfsson

Fjölskylduhjálp Íslands þarf að loka í sumar vegna fjárskorts og er það í fyrsta skipti í þau 16 ár sem samtökin hafa starfað sem engin aðstoð verður yfir sumarið.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar, segist bera kvíðboga fyrir hönd skjólstæðinga sinna í sumar.

Talsvert er um að efnaminni foreldrar leiti til hjálparstofnana til að fá aðstoð til að borga sumarnámskeið og íþróttaferðir, að sögn Vilborgar Oddsdóttur hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, að því er fram  kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »