Margbrotið mannlíf að sjá í miðbæ Reykjavíkur

Höfuðborgarbúar og gestir þurfa að búa sig undir einhverja vætu …
Höfuðborgarbúar og gestir þurfa að búa sig undir einhverja vætu næstu daga. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Sólin er að færa sig á austanvert landið eftir góða þjónustu í þágu íbúa Suður- og Vesturlands í sumar. Því ræður suðvestanáttin sem nú er ríkjandi.

Gert er ráð fyrir vætu á höfuðborgarsvæðinu næstu daga en yfirleitt björtu fyrir austan.

Er því vissara fyrir skokkara og ferðafólk í miðbæ Reykjavíkur að klæða sig betur eða að minnsta kosti að hafa með sér vatnsheldar yfirhafnir. Ekki þarf þó að kvarta undan kulda.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »