Eiríkur hættur keppni

Eiríkur Ingi.
Eiríkur Ingi. Ljósmynd/Úr einkasafni

Eiríkur Ingi Jóhannsson er hættur keppni í einstaklingsflokki í WOW Cyclot­hon-keppninni, samkvæmt færslu á Facebook-síðu hans. 

Alls hófu þrjú keppni í einstaklingskeppninni í ár og er Chris Bukard kominn suður fyrir Hornafjörð. 

Terri Huebler er stödd á svipuðum stað og Eiríkur hætti keppni, á Möðrudalsöræfum.

Hér er hægt að fylgjast með keppendum

 

 

mbl.is