Mikilvægt að taka á málum í Breiðholti

Breiðholt er hverfi fjölbreytileikans og það vil ég að nái …
Breiðholt er hverfi fjölbreytileikans og það vil ég að nái til borgarinnar allrar, segir Egill Þór Jónsson - hér á heimaslóðum. mbl.is/Sigurður Bogi

Stefnan sem borgarmeirihlutinn fylgir til að minnka bílaumferð, með þéttingu byggðar, hefur snúist upp í andhverfu sína, segir Egill Þór Jónsson borgarfulltrúi.

Segist hann gjarnan vera þrjú korter að aka úr Breiðholti niður í Ráðhús en bróðir hans aki frá Þorlákshöfn í Grafarvog á 35 mínútum.

Hann á allar rætur að rekja í Breiðholtið og í umfjöllun um þessi mál í Morgunblaðinu í dag segir hann mikilvægt að tekið verði á ýmsum þeim málum er snúa að almennri velferð ungmenna og barna þar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »