Segja ferðamenn ganga betur um

Ferðamenn við Borgarnes.
Ferðamenn við Borgarnes. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Nokkrir ferðaþjónustuaðilar sem Morgunblaðið ræddi við segja að erlendir ferðamenn gangi betur um en áður. Minna sé um að þeir gangi örna sinna á víðavangi og utan salerna.

Undanfarin ár hefur verið talsvert um fréttaflutning af ókræsilegri umgengni ferðafólks og þurfti að loka vinsælum ferðamannastöðum vegna þess.

Talsvert minna er um slíkar aðgerðir nú að sögn viðmælenda Morgunblaðsins í umfjöllun um mál þessi í blaði dagsins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »