Fyrsti vinningur gekk ekki út

Fyrsti vinn­ing­ur gekk ekki út í Vík­ingalottó­inu í kvöld en hann hljóðaði upp á 616 milljónir króna. Eng­inn hlaut held­ur ann­an vinn­ing, þar sem rúm­ 31 millj­ón króna var í boði.

Þriðji vinn­ing­ur gekk held­ur ekki út en þar voru um 1,5 millj­ón­ir króna í pott­in­um.

Eng­inn hér­lend­is var með jóker­töl­urn­ar rétt­ar í réttri röð. Þar voru 2 millj­ón­ir króna í pott­in­um.

Fjórir voru með fjór­ar jóker­töl­ur rétt­ar í réttri röð. Miðarnir voru keyptar í Skalla, lotto.is, Lottó-appinu og í áskrift.

Vinn­ingstöl­urn­ar: 9-23-29-32-34-41

Vík­inga­tal­an: 7

Jóker­töl­urn­ar: 8-6-3-4-4

mbl.is