Var söluhæsti leikur í heimi í meira en ár

Atli Már Sveinsson, forstjóri Directive Games, kynnir hér The Machines …
Atli Már Sveinsson, forstjóri Directive Games, kynnir hér The Machines hjá Apple.

Tölvuleikurinn The Machines, sem íslensk-kínverska tölvuleikjafyrirtækið Directive Games þróaði og gaf út árið 2017, var í eitt og hálft ár söluhæsti leikur í heimi á sviði blandveruleika (e. augmented reality), að sögn Atla Más Sveinssonar, forstjóra og stofnanda fyrirtækisins, sem er í viðtali í ViðskiptaMogganum í dag.

Fyrirtækið hefur tvisvar sýnt leiki á iPhone 8-kynningum hjá Apple-tölvurisanum, en Directive Games vinnur að tveimur verkefnum um þessar mundir í samstarfi við Apple. David James Thue, lektor í tölvuleikjahönnun við HR, segir að í dag sé sýndarveruleiki í lægð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »