Þjóðhátíð náði hámarki í gærkvöldi

Blysin tendruð. Þau eru jafnmörg og árin frá því Þjóðhátíð ...
Blysin tendruð. Þau eru jafnmörg og árin frá því Þjóðhátíð var fyrst haldin árið 1874. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson

Þjóðhátíð er búin og lögreglan í Vestmannaeyjum er glöð. Tveir gistu þar fangageymslur í nótt, en báðir einungis sökum ölvunar. Á milli 12 og 13 þúsund manns skemmtu sér fallega í Herjólfsdal í gærkvöldi, segir Pétur Steingrímsson varðstjóri í Vestmannaeyjum í samtali við mbl.is.

„Nú erum við bara glaðir. Það gekk bara mjög vel í nótt,“ segir Pétur. Hann segir að það hafi verið fínasta veður í Heimaey í gær, skýjað en blankalogn og þurrt. Herjólfur byrjaði að ferja þjóðhátíðargesti upp á fastlandið kl. 2 í nótt og hafa 1.800 manns þegar siglt á milli.

Fólk passar að mæta í bátinn

„Hann er svo snöggur í förum þessi nýi,“ segir Pétur um Herjólf. Hann segir mikinn mannfjölda vera á bryggjunni og að allt virðist ganga vel, þjóðhátíðargestir séu meðvitaðir um að þeir megi alls ekki missa af þeirri ferð Herjólfs sem þeir eigi bókað í. Annars er hætta á að verða strandaglópur.

„Flugið er líka byrjað, Ernir standa sig vel hérna við að þjóna Eyjamönnum,“ segir Pétur.

Lögreglan á Suðurlandi verður með öflugt umferðareftirlit í Landeyjahöfn og víðar og passar að enginn fari of snemma af stað út í þunga umferðina í átt til höfuðborgarsvæðisins eftir þessa miklu skemmtanahelgi.

Hér að neðan má sjá fjölda mynda af stemningunni í Herjólfsdal í gærkvöldi.

Ungt fólk í góðum gír á tjaldsvæðinu í dalnum.
Ungt fólk í góðum gír á tjaldsvæðinu í dalnum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Árni Johnsen leiddi þjóðhátíðargesti í þjóðsöng við lok brekkusöngs.
Árni Johnsen leiddi þjóðhátíðargesti í þjóðsöng við lok brekkusöngs. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Friðgeir Bergsteinsson lét sig ekki vanta á Þjóðhátíð.
Friðgeir Bergsteinsson lét sig ekki vanta á Þjóðhátíð. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Ingólfur Þórarinsson Selfyssingur og veðurguð stýrði brekkusöngnum og söng meðal ...
Ingólfur Þórarinsson Selfyssingur og veðurguð stýrði brekkusöngnum og söng meðal annars um Arilíus Marteinsson og Valla Reynis. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Ungir menn í blóma lífsins.
Ungir menn í blóma lífsins. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Lögreglan skýtur á að um 12-13 þúsund manns hafi verið ...
Lögreglan skýtur á að um 12-13 þúsund manns hafi verið í Herjólfsdal í gærkvöldi. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Sungið hástöfum.
Sungið hástöfum. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
Snjallsímarnir hafa leyst kveikjarana af hólmi.
Snjallsímarnir hafa leyst kveikjarana af hólmi. mbl.is/Óskar Pétur Friðriksson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Innlent »

Bretar aðstoði við að stöðva mengun

22:44 Seyðisfjarðarkaupstaður ætlar að biðja Breta um aðstoð við að stöðva enn frekari mengun af völdum skipsins El Grillo sem var sökkt fyrir 75 árum. Meira »

Þarf að rannsaka betur fjölsótta staði

21:47 „Það þarf að rannsaka betur vinsæla ferðamannastaði eins klettabeltin ofan við Reynisfjöru, með tilliti til hættu á skriðuföllum“ segir Jón Kristinn Helgason, sérfræðingur á sviði skriðufalla og hættumats hjá Veðurstofu Íslands. Skriða féll úr Reynisfjalli í nótt. Meira »

16 sektir á sjö árum

21:23 Fjölmiðlanefnd hefur lagt á sextán stjórnvaldssektir frá því að hún var stofnuð árið 2011. Þær sektir eru allar frá árunum 2013 til 2018 og námu þær samtals 10,1 milljón króna. Þar af námu sektir 365 miðla um 45% sektarfjár tímabilsins eða 4,5 milljónum króna. Meira »

Lærði mikið af hruninu

20:30 Ásgeir Jónsson, sem tók við embætti seðlabankastjóra í dag, segist ekki hafa gert sér grein fyrir því fyrir bankahrunið á hve veikum grunni bankarnir stóðu. Meira »

Þegar Íslendingar girntust Grænland

20:21 Einar Ben, Kristófer Kólumbus, Vidkun Quisling, þýskur bakari, rófubyssur, húsbruni og lagabókin Grágás. Allt kemur þetta við sögu er rifjuð er upp sú tíð þegar með Íslendingum bærðust glæstir draumar um nýtt landnám og eygðir voru möguleikar um að gera „litla og aflvana þjóð að voldugu heimsveldi“. Meira »

Leynist tyggjódólgur í Kjarnaskógi?

20:19 Einar Sigtryggsson, menntaskólakennari á Akureyri, hefur á síðustu fjórum vikum nánast fyllt 20 lítra fötu af tyggjóklessum sem hann tínir upp af göngustígnum í Kjarnaskógi á Akureyri. Meira »

Þúsundir sterataflna fundust í Norrænu

19:24 Þúsundir sterataflna, sem vandlega hafði verið komið fyrir í bifreið, fundust við komu Norrænu til Seyðisfjarðar fyrir skemmstu og var það í fjórða skipti á árinu sem slíkt magn stera var haldlagt á Seyðisfirði. Tveir voru handteknir. Meira »

„Ekkert mál“ að hjóla yfir hálendið

19:20 „Þetta hefur gengið mjög vel. Ekkert hefur bilað hjá mér sem ég átti alveg von á. Ég hef bara þurft að smyrja keðjuna tvisvar sinnum,“ segir Óskar Guðmundsson hjólagarpur með meiru sem er kominn til Reykjavíkur eftir að hafa hjólað yfir hálendið frá Fáskrúðsfirði rúmlega 600 kílómetra. Meira »

Úrvinnslunni „hraðað eins og kostur er“

19:07 „Þessi tvö erindi eru í meðferð og úrvinnslu þeirra verður hraðað eins og kostur er,“ segir Þórmundur Jónatansson upplýsingafulltrúi samgönguráðuneytisins. Land­eig­endur í Ing­ólfs­firði hafa farið fram á frest­un réttaráhrifa. Meira »

Borgaraleg handtaka í Grafarvogi

19:00 Framtakssamur vegfarandi stöðvaði för manns í annarlegu ástandi í Grafarvogi síðdegis í dag, eftir að sá hafði keyrt utan í bifreiðar við Spöngina, og framkvæmdi borgaralega handtöku. Meira »

Íslendingar á Spáni fargi kjötbúðingi

18:55 Listeríumengaður kjötbúðingur frá vörumerkinu „La Mechá“ er talinn hafa valdið veikindum yfir 100 manns á Spáni, aðallega í Andalúsíu en vitað er um tilfelli víðar frá því í maí síðastliðnum. Meira »

Mjakast í viðræðum flugfreyja Icelandair

18:12 Flugfreyjufélag Íslands fundaði með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara vegna Icelandair í dag. „Það er ágætis gangur í viðræðum en ekki þannig að það sé farið að sjá fyrir endann á þessu.“ Meira »

Stórt sár í Reynisfjalli

18:11 Sárið sem myndaðist við skriðuna í Reynisfjalli í nótt er gríðarstórt og ljóst að bergið er afar laust í sér. Brimið hefur rifið hluta af lokunum, sem settar voru upp í fjörunni í morgun, á haf út en þær hafa þó að mestu verið virtar af ferðamönnum á svæðinu að sögn lögreglu. Meira »

Íslamskir öfgamenn enn mesta hættan

18:05 Forsætisráðherra Noregs segir, að þrátt fyrir reynslu landsins af hryðjuverkaárásum hægriöfgamanna, sé helsta ógnin enn hættan á hryðjuverkaárásum íslamskra bókstafstrúarmanna. Hún ræddi málið við mbl.is. Meira »

„Þetta er orðinn allt of langur tími“

17:02 Formaður Blaðamannafélags Íslands segir ekki hafa staðið á félaginu í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, en samningar blaðamanna hafa verið lausir frá 1. janúar. Möguleika á eingreiðslu til félagsmanna hefur verið velt upp. Meira »

Hvarf Oks til vitnis um alvarlegt ástand

16:36 Angela Merkel yfirgaf blaðamannafundinn í Viðey fyrst manna. Eftir sátu norrænir ráðherrar og fóru í viðtöl. Kanslarinn þýski sagði þó ýmislegt meðan á fundinum stóð og svaraði spurningum fjögurra blaðamanna. Ekki verður sagt að í máli Merkel hafi komið fram afgerandi fullyrðingar um nokkuð efni. Meira »

Brauðtertur, útikarókí og knús

16:17 Brauðtertusamkeppni, lúðrasveitauppgjör, fjölskyldujóga, rauðvínsjóga, spunamaraþon, vöfflukaffi, knús og útikaraoke. Þetta er aðeins brotabrot af yfir hundrað viðburðum sem gestum Menningarnætur gefst kostur á að sækja á laugardag, þegar Menningarnótt verður fagnar í borginni í 24. sinn. Meira »

Nágranni bjargaði íbúðinni

15:59 Slökkviliðið á Akureyri var kallað út um tvöleytið í dag eftir að tilkynnt var um reyk úr íbúð í innbænum. Hafði húsráðandi verið að stunda eldamennsku og brugðið sér frá. Ekki kviknaði eldur í pottinum sem var á heitri hellu, en myndaðist mikill reykur, segir varðstjóri slökkviliðsins á Akureyri. Meira »

Var ekki með heimild flugumferðastjóra

15:43 Áreksturshætta varð skammt frá Langavatni þann 29. mars 2018 þegar flugmaður vélarinnar TF-IFB hóf flug í átt til lendingar á Reykjavíkurflugvelli áður en hann fékk heimild til þess, að því er segir í skýrslu Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Er atvikið flokkað sem „alvarlegt flugatvik.“ Meira »
Lok á heita potta og hitaveituskeljar
Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220,...
Infrarauðir Hitalampar fyrir allskyns verki 300w
Stórkostleg jákvæð áhrif á gikt, eykur virkni ýmissa ensíma sem bæta blóðrás og ...
Þreyttur á reykinga- myglulykt, lausn ?
Eyðir flest allri ólykt, m.a. Myglu-gró ásamt og raka- reykinga- og brunalykt. ...
Viltu vita hvað er framundan ?
Segi þer það sem þeir sem farnir eru segja mer um framtíð þína. Bollar og tar...