Tómas Már fundinn

mbl.is/Eggert

Tóm­as Már Sæv­ars­son, 26 ára maður sem lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu lýsti eft­ir á föstudag er fundinn og kominn til síns heima.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þakkar jafnframt þeim sem aðstoðuðu við leitina.

mbl.is