Fjarlægðu tvö tonn af drasli úr fjörunni

Afraksturinn í fjörunni.
Afraksturinn í fjörunni. Ljósmynd/Marglytturnar-Blái herinn

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og fjöldi sjálfboðaliða lögðu Marglyttunum og Bláa hernum lið við að hreinsa fjöruna í Mölvík við Grindavík í gærkvöldi.

„Við hreinsuðum upp um tvö tonn af drasli og það voru ábyggilega 50-60 manns við þetta,“ sagði Soffía Sigurgeirsdóttir, sem er í sundhópnum Marglyttunum.

Þær ætla að synda yfir Ermarsund 4. september, meðal annars til að vekja athygli á plastmengun í sjónum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert