Skólasetningin fer alltaf fram í Björnslundi

Norðlingaskóli var settur í gær í útikennslustofu skólans í Björnslundi.
Norðlingaskóli var settur í gær í útikennslustofu skólans í Björnslundi. mbl.is/Árni Sæberg

Norðlingaskóli var settur í 15. skipti í gær í útikennslustofu skólans í Björnslundi.

„Við byrjuðum að setja skólann í Björnslundi þegar skólinn var stofnaður 2005 enda var það lengi eina varanlega kennsluaðstaðan okkar,“ sagði Sif Vígþórsdóttir, skólastjóri Norðlingaskóla.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert