Íslendingar meðal mestu ruslþjóða

Mikið rusl fellur til hér á landi.
Mikið rusl fellur til hér á landi. mbl.is/RAX

Alls féllu 656 kíló af rusli til frá hverjum Íslendingi árið 2017. Þetta þýðir að Íslendingar eru meðal mestu ruslara í Evrópu, aðeins þrjár þjóðir skila meira sorpi á hvern íbúa samkvæmt nýjustu tölum Eurostat.

Danir tróna á toppnum með 781 kíló af rusli á hvern íbúa, að því er fram kemur í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Sorp sem féll til jókst ár frá ári hér fram að efnahagshruninu 2008. Eftir nokkur neyslugrennri ár í kjölfarið hefur aukningin verið hröð undanfarið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »