Snjór og hálka á Öxnadalsheiði í nótt

Gert er ráð fyrir því að það snjói á Öxnadalsheiði …
Gert er ráð fyrir því að það snjói á Öxnadalsheiði í nótt. Mynd úr safni. Mynd/Vegagerðin

Reikna má með snjó og hálku á Öxnadalsheiði í nótt og snemma í fyrramálið en það gránar víða í fjöll norðanlands og á norðanverðum Vestfjörðum. 

Veðurfræðingur Vegagerðarinnar vekur athygli á því að þjónusta á vegum er í lágmarki svo snemma hausts.

mbl.is

Bloggað um fréttina