Engin sátt ríkir um vegtolla í borginni

Umferðin í borginni hefur versnað mjög undanfarin ár.
Umferðin í borginni hefur versnað mjög undanfarin ár. mbl.is/​Hari

Stjórnarandstaðan á Alþingi segir enga pólitíska sátt ríkja um hugsanlega vegtolla á höfuðborgarsvæðinu, þvert á yfirlýsingar Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og formanns umhverfis- og samgöngunefndar.

Félag íslenskra bifreiðaeigenda segir hugmyndir ríkisstjórnar um vegtolla á stofnæðum borgarinnar geta kostað bíleigendur um 400 þúsund krónur á ári.

Samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um samgöngur og fjámögnun þeirra er enn óundirritað. Efasemdir hafa komið upp í þingflokki Sjálfstæðisflokksins við kynningu málsins, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert