Allir vilja finna leiðir til að stytta vikuna

Borgin hefur boðið viðsemjendum sínum þremur klukkustundum styttri viðveru starfsfólks …
Borgin hefur boðið viðsemjendum sínum þremur klukkustundum styttri viðveru starfsfólks í hverri viku. mbl.is/Kristinn Magnússon

Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu kjaramála hjá Reykjavíkurborg, segir í samtali í  Morgunblaðinu í dag að allir aðilar í kjaraviðræðum vilji finna leiðir til að stytta vinnuvikuna, en að útfærslan sé flókin.

Þá sé ekki hægt að yfirfæra tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar á alla starfsmenn.

Harpa segir að borgin hafi þegar lagt fram tilboð sem feli í sér styttingu vinnuvikunnar um þrjár klukkustundir á viku. Ýmislegt þurfi hins vegar að taka með í reikninginn við útfærslu þess.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »